,

TF3GL verður með fimmtudagserindið 29. nóv

Guðmundur Löve, TF3GL.

Guðmundur Löve, TF3GL, flytur næsta fimmtudagserindi á vetrardagskrá Í.R.A. Það
verður haldið í félagsaðstöðunni í Skeljanesi þann 29. nóvember n.k. kl. 20:30.
Umræðuefnið er: Áhugaverðar nýjungar í endurvarpsstöðvum radíóamatöra á VHF/UHF.

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta tímanlega. Kaffiveitingar verða í boði
félagsins.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

ten + five =