,

TF3JA verður með fimmtudagserindið 2. desember

Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA. Ljósm.: TF2JB.

Næsta fimmtudagserindi verður fimmtudaginn 2. desember n.k. kl. 20:30.

Fyrirlesari kvöldsins er Jón Þóroddur Jónsson, TF3JA, og nefnist erindið “APRS kerfið og reynsla af því á Íslandi”.

Jón Þórodd þarf vart að kynna þar sem hann hefur mikið starfað innan félagsins s.l. áratugi. Hann starfar innan félagsins í dag sem neyðarfjarskiptastjóri Í.R.A.

Félagar, mætum stundvíslega! Kaffiveitingar og vandað meðlæti verða í boði félagssjóðs í fundarhléi kl. 21:15.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × 2 =