TF3JB hlýtur VUCC 50 MHz viðurkenningu
Til hamingju Jónas, TF3JB með VUCC 50 MHz viðurkenninguna.
TF3JB er fyrsti íslenski leyfishafinn sem hlýtur þessa viðurkenningu sem er staðfesting á samböndum við stöðvar í a.m.k. 100 staðarreitum/hnitum (e. Maidenhead Grid Squares) á 50 MHz; en 133 hnit lágu til grundvallar umsóknar TF3JB.
Trúnaðarmaður vegna VUCC-umsókna og annarra viðurkenningaskjala ARRL hér á landi er Guðlaugur K. Jónsson, TF8GX.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!