TF3SB verður á 2. sunnudagsopnun vetrarins
2. sunnudagsopnun á yfirstandandi vetrardagskrá verður haldin sunnudaginn 18. nóvember n.k. kl. 10:30 í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes. Sigurbjörn Þór “Doddi” Bjarnason, TF3SB,mætir í sófaumræður og er yfirskriftin: Lampatækin lifa enn. Hann tekur með sér eintak af Heathkit HW-101 sem var einhver vinsælasta HF amatörstöðin upp úr 1970 um allan heim (þ.m.t. á Íslandi).
HW-101’inn verður tengdur við loftnet og gefst mönnum tækifæri til að handleika og prófa gripinn. Doddi kemur með hljóðnema og morslykil. Húsið verður opnað kl. 10 árdegis og er miðað við að dagskrá verði tæmd á hádegi.
Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta tímanlega. Kaffiveitingar.
________
Fyrirkomulag umræðna í sunnudagsopnunum er hugsað sem afslappað, þ.e. þar sem menn sitja með kaffibolla í stóra sófasettinu og ræða amatör radíó. Tiltekinn leyfishafi sem hefur staðgóða þekkingu á viðkomandi umræðuefni, að þessu sinni Heathkit, leiðir umræðuna og svarar spurningum.
The HW-101: Our hero, the HW-101, came along around the early 70’s and stayed in production for 12 or 13 years! While production numbers are vague, it is estimated that 35,000 to 40,000 were produced by Heathkit during those years. It is still regarded as a very capable rig and has earned it’s place in Heathkit and amateur radio history as the most popular radio by numbers sold, at least for tube radios.
It was an improvement over the HW-100 by offering a CW filter as an option, and by using a better VFO and main tuning drive design. It also had better receive sensitivity than the HW-100. The HW-101 was so good that it was produced and sold for almost 13 years with very few changes or improvements. It sold, in kit form, for $399.95 in the fall 1980 Heathkit catalog, with the optional CW filter adding another $44.95. Heathkit ran specials over it’s production life and, consequently, the HW-101 could be purchased at times for less. It has gone down in amateur radio history as one of the most beloved, respected, and successful transceivers in history.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!