TF3UA leiðir umræður á sunnudag 11. desember

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA.

Síðasta sunnudagsopnunin fyrir jól verður haldin sunnudaginn 11. desember í félagsaðstöðu Í.R.A. við Skeljanes. Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA, mun leiða umræður í sófasettinu. Hann mun ræða fæðilínur og skylda hluti sem snerta aðlögun sendis og loftnets. Húsið verður opnað kl. 10 árdegis og er miðað við að dagskrá verði tæmd á hádegi. Í boði verður vandað kaffimeðlæti.

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til að mæta tímanlega.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

14 + 8 =