,

TF3UA verður með fimmtudagserindið

Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA.

Næsti viðburður á vetrardagskrá Í.R.A. verður haldinn fimmtudaginn 25. október kl. 20:30. Þá mætir Sæmundur E. Þorsteinsson, TF3UA, í Skeljanes og flytur erindi um fæðilínur og skylda hluti er snerta aðlögun sendis og loftnets.

Stjórn Í.R.A. hvetur félagsmenn til láta þetta áhugaverða efni ekki fram hjá sér fara og mæta stundvíslega.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

eleven − eleven =