,

TF4M – með yfir 200 lönd á 160m

Það voru sannarlega stór tíðindi og gleðileg þegar TF4M hafði sambandi við HK1NA á 160m., 24. nóvember. Með því er TF4M komin með 200 lönd í logginn á 160m.

Við þau tímamót færir ÍRA, Þorvaldi Stefánssyni, TF4M innilegar heillaóskir með frábært afrek.

 

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × 1 =