,

PÁSKALEIKARNIR, LEIÐRÉTTINGAR OG VERÐLAUN

Sælir félagar!

Takk fyrir þátttökuna og frábæra skemmtun í páskaleikunum 2019. Það fréttist af allskonar tilraunum, svaðilförum og uppátækjum…allt til að koma sem mestu í logginn.

Nú verður kerfið opið til leiðréttinga fram að næstu helgi. Lokað verður fyrir leiðréttingar á miðnætti aðfaranótt sunnudags 28. apríl.

Síðan verður verðlaunaafhending í félagsheimili ÍRA í Skeljanesi fimmtudagskvöldið 2. maí.

73, Keli TF8KY.

Ath. nýjar upplýsingar 28. apríl. Af tæknilegum ástæðum er verðlaunaafhendingu Páskaleikanna frestað um viku, eða til 9. maí n.k.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × 4 =