,

Um 40 þúsund gestir heimsóttu nýafstaðna sýningu í Tókíó.

Opnun hinnar árlegu radíóamatörsýningar í Tókíó. sem haldin var um helgina 2. og 3. september. 39 þúsund gestir heimsóttu sýninguna eða um 2 þúsund fleiri en í fyrra.

Hápúnktar sýningarinnar voru margir eins og við var að búast og mikil barátta milli risanna á amatörtækjamarkaðinum kristallaðist á ýmsan hátt, Kenwood sýndi afmælisútgáfu af TS-590:

TRIO merkið prýddi 70 ára afmælisútgáfu TS-590… á sýningunni

 

ICOM státaði sig af:

Tækin IC-7610, ID-31PLUS, IC-R30, og frumgerð IC-9700 voru til sýnis á Icom básnum.

 

Bakhlið IC-9700 í spegilmynd sýnir ýmis tengi LAN, DATA, USB and REMOTE.

heimild: frétt á fbnews.jp höfundur Adam Farson VA7OJ/AB4OJ

 

Á YouTube eru ýmis myndskeið frá sýningunni:

ICOM

 

KENWOOD

 

YAESU básinn á sýningunni:

 

ALINCO

 

 

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

four × 5 =