,

Umfjöllun um TF3DX í aprílblaði “CQ Ham Radio Japan”

Í aprílhefti tímaritsins “CQ Ham Radio Japan” 2010 er 4 blaðsíðna umfjöllun um Vilhjálm Þór Kjartansson, TF3DX og virkni hans á 160 metrunum, m.a. um virkni sem TF3DX/M og mynd af QSL korti til JA7FUJ sem Vilhjálmur sendi til staðfestingar sambandi þeirra sem hann hafði úr bílnum. Greinin er að stofni til lík þeirri sem birtist í 1. tbl. CQ TF 2010, en ljósmyndir eru fleiri ásamt mynd af XYL; Guðrúnu, TF3GD.

Þar á eftir fylgir samantekt (eftir Vilhjálm) sem skýrir hversu erfitt er í raun að hafa samband á milli TF og JA á 160 metrunum.

TF2JB

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

seven + fourteen =