Upptaka af 1. SOTA sambandinu á Íslandi
TF3DX/P á Helgafelli hafði fyrsta SOTA sambandið á Íslandi fimmtudaginn 1. september klukkan 17:01 á 14,033 MHz CW við TF3EO.
Hljóðupptaka af 1. SOTA QSOi á Íslandi.
TF3EO, Egill Ibsen svarar “CQ SOTA” frá Villa, TF3DX/P.
73, Villi 3dx