,

Úthlutun styrkja úr skóla- og frístundaráði 2014

Tilkynning:
Á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkur 5. febrúar var samþykkt að veita verkefnastyrk að upphæð kr. 200.000 til ÍRA til tómstunda- og fræðslustarfs með unglingum með það fyrir augum að örva áhuga barna á einföldum smíðaverkefnum sem tengjast undirstöðum rafmagnsfræða. Styrkupphæðin er veitt til þess að standa straum að væntanlegum efniskaupum í tengslum við verkefnið.
Nánar verður sagt frá verkefninu síðar.
73
Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five × five =