,

Varaformaður NRRL heimsækir Í.R.A.

Varaformaður systurfélags okkar í Noregi (NRRL) Lennart, LA1BP, heimsótti Í.R.A. 24. september s.l. Hann er á ferð hér á landi á eigin vegum. Meðfylgjandi ljósmynd var tekið í félagsaðstöðunni við Skeljanes við það tækifæri.

Frá vinstri: TF3RF, LA1BP, TF3AO, TF3BG, TF3JA og TF3SA. Ljósmynd: TF3LMN.

Fjarskiptaherbergi TF3IRA. Frá vinstri (standandi): TF2JB og TF3HP. Sitjandi: TF3SG og LA1BP. Ljósmynd: TF3LMN.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three + two =