VEL HEPPNAÐIR PÁSKALEIKAR
Páskaleikum ÍRA 2023 lauk á páskadag kl. 18:00. Þátttaka var góð, en alls voru 23 kallmerki skráð til leiks og 22 hafa sent inn dagbókarupplýsingar þegar þetta er skrifað.
Kerfið verður opið til að gera leiðréttingar til miðnættis sunnudaginn 16. apríl n.k. Eftir það munu endanlegar niðurstöður liggja fyrir. Þakkir til félagsmanna fyrir góða þátttöku.
Sérstakar þakkir til Hrafnkels Sigurðssonar, TF8KY umsjónarmanns Páskaleikanna fyrir vel heppnaðan viðburð, frábæran gagnagrunn og framúrskarandi gott utanumhald.
Stjórn ÍRA.
.
Leave a Reply
Want to join the discussion?Feel free to contribute!