,

Vetrardagskrá febrúar – mars

Á vetrardagskrá 25. febrúar verður fjallað um digital mótunaraðferðir.  Halldór Guðmundsson, TF3HZ verður með inngang og kynnir hvað hann hefur verið að gera.  Gert er ráð fyrir að sýna í félagsheimilinu í apríl mynd frá leiðangri K5D, félagið festi nýlega kaup á diskinum.   Um miðjan marsmánuð er gert ráð fyrir dótadegi þar sem félagsmenn geta komið með hluti sem þeir eiga og boðið til sölu.  Sunnudagsopnanir í félagsheimili eru fram í byrjun apríl.  Guðmundur TF3SG opnar dyrnar kl. 09.00 sunnudaga fram í apríl.  Að lokum má geta þess að félagið hefur keypt nýja ARRL handbók og bók ON4UN um Low Band DX.

73

Guðmundur, TF3SG

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

two × three =