,

Vetrardagskráin kynnt á fimmtudag

Vetrardagskráinni fyrir október-desember verður dreift á fundinum á fimmtudag.

Hér með er boðað til kynningar á vetrardagskrá Í.R.A. fyrir tímabilið september-desember í félagsaðstöðunni við Skeljanes fimmtudaginn 27. september kl. 20:30. Að auki verður opin málaskrá í boði.

Dagskrá verður sem hér segir:

1. Kynning á vetrardagskrá félagsins í október-desember n.k. (Andrés Þórarinsson, TF3AM).
2. Opin málaskrá. (Kjartan H. Bjarnason, TF3BJ).
3. Umræður.

Félagar, mætum stundvíslega! Kaffiveitingar verða í boði frá Björnsbakaríi.

F.h. stjórnar Í.R.A.,

Jónas Bjarnason, TF3JB,
formaður.

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

five + 10 =