,

Yaesu Quadra á leiðinni til landsins

Á stjórnarfundi í síðustu viku var tekin ákvörðun um að festa kaup á Quadra magnara og Big-IR loftneti fyrir félagsstöðina, TF3IRA. Kaupin eru að hluta fjármögnuð með fé sem nokkrir félagsmenn hafa lagt til í söfnun sem TF3SA hóf fyrir nokkru síðan og er enn í gangi en félagið leggur til það sem á vantar.

Quadran

Quadran á leiðinni í nótt

0 replies

Leave a Reply

Want to join the discussion?
Feel free to contribute!

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *

three × four =